24.10.2014 | 12:10
Tölfræði verkefni
Ég gerði tölfræði verkefni í skólanum í glogster. Glogster er síða til að búa til veggspjald. Þetta var paravinna ég var að vinna með Stefaníu sem er með mér í bekk. Við unnum í excel. Allar upplýsingarnar fengum við frá Hagstofu íslands/hagstofu.is .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)